Ég hata þetta “íslandsvina” kjaftæði, til dæmis var Robbi Villiams kallaður íslandsvinur, ég mundi kalla hann íslandshatari. En sem sagt, það sem þú ert að segja, er að íslendingar eigi að loka sig meria inni og bara horfa/hlusta bara á sitt eigið efni þótt það sé ömurlegt. Því er ég ósammála. Auðvitað einoka nokkrar manneskjur listalífið hér að þeirri einföldu ástæðu að það eru bara nokkrir íslendingar eru að gera eitthvað að viti! Samt veit ég alveg um dæmi sem eru vanrækkt af hinum...