Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hroki Frakka

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Er Mugabe ekki kallaður oft “Fallna Stjarnar” eða “Brostna Vonin” eitthvað svoleiðis, ef mig minnir rétt var einhver svoleiðis gaur í Afríku. Honum gekk geðveikt vel í byrjun en er nú orðinn svo spilltur að allir hata hann

Re: Er samfélagið dautt?

í MMORPG fyrir 22 árum, 2 mánuðum
DaoC er svo leiðinlegur og langdregin og sogar svo mikinn tíma frá fólki að þegar maður fattar það hættir maður að spila hann (nema maður sé í stofufangelsi).

Re: [Óskast keypt] Bretonnians Damsel.

í Borðaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þú ættir að fá sér kubb hérna á borðspila áhuga málið, þú ert alltaf að gera óskast keypt bretonnians korka! Hér er smá ráðlegging, chillaðu bara þangað til að nýju bretonnianarnir koma, byrjaðu að safna eldar í WH40k og gerðu slatta af fantasy terraini. Gömlu módelin verða hvort sem er svo ljót við hliðina á þeim nýju! <br><br>—————————————————————————————- “Ég er merkilegur með mig og er stoltur af því!”

Re: Musicians & Standard Bearers????

í Borðaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Til að byrja með ættir þú að íta á takka sem heitir caps lock sem er lengst til vinstri á lyklaborðinu. Combat Resolution er það hvernig bardaginn fór (ekki samt orrustan! ég er að tala um bardaga milli tveggja regimenta), það lið vinnur sem er með hærra combat resolution. Sá sem tapar bardaganum þarf að taka leadership test og ef hann nær því ei þarf regimentið hans að flýja. Þannig enda flestir bardagar og standard bearer er einfaldlega algjer nauðsyn! Musician gefur þér einn plús í...

Re: fyrirspurn

í Borðaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það voru alveg 6 manns á síðasta smá-móti en það er aðeins brotabrot af þeim sem safna þessu. Ef þú ert að spá í meðal aldur spilara í þessu þá er hann svona 11 ára (12 meira svona) það eru samt eiginlega bara 10-13 ára krakkar í þessu.<br><br>—————————————————————————————- “Ég er merkilegur með mig og er stoltur af því!”

Re: [WHFB] Nýjir LIZARDMEN - Myndir

í Borðaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hermukráka! :þ Djók En hvað með að hafa dökkrautt warpaint, það væri kúl.<br><br>—————————————————————————————- “Ég er merkilegur með mig og er stoltur af því!”

Re: [WHFB] Nýjir LIZARDMEN - Myndir

í Borðaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Sko uppáhalds liturinn minn er grænn, það gengur ekki, svo elska ég appelsínugulan, það gengur heldur ekki því þú ert með hann. Og já, það er ótrúlega leiðinlegt að mála eðlur, hefur þú aldrei pælt í því (ég tel það reyndar vera mjög ólíklegt) afhverju ég er búinn að safna einu liði í 3 ár og aðeins 50% af módelunum eru máluð! Það er ótrúlega leiðinlegt að mála þær! <br><br>—————————————————————————————- “Ég er merkilegur með mig og er stoltur af því!”

Re: [WHFB] Nýjir LIZARDMEN - Myndir

í Borðaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Við ættluðum að hafa bara svage orka og common goblina en eftir að hafa séð þá hryllilegu sjón sem savage ork regiment er (tvær andskotans stellingar!!!!!, svo mundi það setja okkur á hausinn fjárhagslega) þá ákváðum við að hafa bara commmon goblina og venjulega orka (okkur finnst black orkar ekki cool og svo eru ALLIR með night goblina). Ekki halda að við séum að herma eftir þér! Okkur finnst bara her með venjulegu drasli í töff. En herinn okkar verður samt ólíkur þínum þótt að þemað sé...

Re: Fyrirspurn um Asheron&#8217;s Call 2

í MMORPG fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Allir segja að hann sé ömurlegur, hann er svo lélegur að AC 1 er vinsælli!<br><br>—————————————————————————————- “Ég er merkilegur með mig og er stoltur af því!”

Re: Led Zeppelin - fyrsti hluti

í Metall fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Bassaleikari er ég ei, en það er viðurkennt að orgel sé erfiðasta hljóðfæri í heiminum og að taka trommara fram yfir orgelleikara er soldil óviriðing segi ég nú bara. Að læra á trommur er hins vegar mikið einfaldara. Ég helda bara að þegar einhver tónlistarmaður deyr fram fyrir aldur er hann gerður svo frábær eitthvað (dæmi: Kurt Cobain!!!!). En ekki gleyma því að Bonzo er uppáhaldstrommari minn en mér finnst Jones samt betri sem tónlistarmaður :/

Re: mótið á lauardag?

í Borðaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Með einhverja svona húfu með stórum dúski, sem var stærri en hausinn á þér og svo bara bara…….. svona spooky!<br><br>—————————————————————————————- “Ég er merkilegur með mig og er stoltur af því!”

Re: Noregi?

í Metall fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þú ert hálfviti, Black Sabbath er ekki til lengur þannig að þeir “framleiða” ekki tónlist lengur og þar að auki er ótrúlegt að heyra að Bandaríkin unnu þessa “keppni”. Það er greinilega mikið af fólki hér sem veit ekkert um metal og tengir bara norðurlöndin við víkinga og norskar fiðlur.<br><br>—————————————————————————————- “Ég er merkilegur með mig og er stoltur af því!”

Re: Led Zeppelin - fyrsti hluti

í Metall fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Bassaleikarinn í Led Zeppelin er vanmetnasti gaur sögunnar, hann spilaði á erfiðasta hljóðfæri í heimi (orgel) og bassa í Led Zeppelin, gerði það frábærlega en þeir einu sem fá hrós eru Bonzo og Page!

Re: Led Zeppelin - fyrsti hluti

í Metall fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Slipknot er ekki metall, Iowa er lélegur wannabe metall en hin platan er rokk. Led Zeppelin er lengra frá metal heldur en klassísk fiðlutónlist. P.S. Alveg ótrulega frábær, snilldar grein!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Re: mótið á lauardag?

í Borðaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
þú mættir, ég þekkti herinn þinn af appelsínugula space marine-anum, þú ert geðveikt spúký gaur (vinur minn var mjög svo sammála þessu).<br><br>—————————————————————————————- “Ég er merkilegur með mig og er stoltur af því!”

Re: Daemon Prinsinn (WHFB)

í Borðaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Brjánn þarf að gera eitthvað róttækt í málinu ef hann vill vinna flottasti herinn verðlaunin á næsta móti sem þú kemur á.<br><br>—————————————————————————————- “Ég er merkilegur með mig og er stoltur af því!”

Re: sm (warhammer 40.000)smá fróðleiksmolar

í Borðaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
SM er byrjendaliðið, þótt að vissulega sé hægt að gera þá að meiri expert her með því að nota önnur auka-codexin. Svo eitt um space marine-a og chaos space marine-a: Plís ekki byrja að safna þeim, á síðasta 750 pts móti voru átta manns, þar af 4 með chaos space marine-a og tveir með venjulega, einn orki og einn elar spilari!<br><br>—————————————————————————————- “Ég er merkilegur með mig og er stoltur af því!”

Re: [WHFB] Nýjir LIZARDMEN - Myndir

í Borðaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ok, skildirnir á saurusunum er fáránlegir. En samt þá eru þetta drullusvöl módel!!!! Ég ætla samt ekki að sfna þeim, ég uppgvötaði það að það er alveg ótrúlega leiðinlegt að mála Lizardmen og ég sé ekki að það verði skemmtilegra að mála nýju módelin. Nei, ég er byrjaður að safna orkum með vini mínum og við ættlum að safna uppí risastóran her og láta tattú/warpaint á alla kallan okkar, það verður heavy fun að mála þá! Þar að auki eru Lizardmen of góðir og það er lame að safna þannig...

Re: Huxx

í Eve og Dust fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það verður einn server á íslandi (sem tengist þá við hina sem eru úti), það er staðfest.<br><br>—————————————————————————————- “Ég er merkilegur með mig og er stoltur af því!”

Re: DÓMARASKANDALL!!!

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Botnleðja hefði ekki tapað allavega! LoL allir sem hata keppnina hefðu greitt íslandi atkvæði! Þess vegna kaus ég nú Eurovisu í símakosningunni í gærkvöldi. En Birgitta Haukdal vann (athugið, ég sagði “Birgitta Haukdal vann”, ekki “Segðu mér satt vann”).<br><br>—————————————————————————————- “Ég er merkilegur með mig og er stoltur af því!”

Re: kærumál = æstifrétt = gaman hjá fréttamönnum

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
En, á meðan nauðgarinn situr inni þá nauðgar hann allavega engum á meðan (nema hann sé EKKI í einangrun……. ooo sick!)

Re: StarCraft 2

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hvað er að fólki hérna? Space orkar eru kúl, kannski soldið comicaðir í þessum trailer en space orks eru kúl! Ég safna space orkum í Warhammer (svona modern tindáta spil) og ef að eitthvað er kúl þá eru þeir það!!<br><br>—————————————————————————————- “Ég er merkilegur með mig og er stoltur af því!”

Re: Lord of the Rings er tær snilld

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ef þér finnst þær bestu myndirí heimi ertu ekki búinn að sjá mikið af myndum fyrir utan hollywood myndir (sem eru hörmung). Ég dýrka Lord of the Rings, er með plakatið uppá vegg hjá mér og á allar mögulegar gerðir af LotR drasli! :D Þannig að ég er ekki einhver sem hefur á móti Lord of the Rings. En þær eru ekki bestu myndir í heimi, þótt þær séu þær vönduðustu!<br><br>—————————————————————————————- “Ég er merkilegur með mig og er stoltur af því!”

Re: sbs ???

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Að lesa þennan kork er verk fyrir sérfræðing.<br><br>—————————————————————————————- “Ég er merkilegur með mig og er stoltur af því!”

Re: Heimsþorp: Samtök gegn kynþáttafordómum allra!

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þetta er sú grein sem er með svarametið á huga! :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok