Ónei, má núna ekki gagnrýna Bandaríkin því þau eru búin að vera svona góð við okkur? Þar að auki væri ég sennilegast í nuddpotti, með einkaljósleiðara að skrifa þetta á 2,5 gíg fartölvu núna ef að bandaríkin hefðu ekki gripið inní stríðið því að nasistar álitu að blá augu og ljóst hár væru “einkenni um æðri mannveru” eða eitthvað álíka og þar sem að flestir íslendingar eru annaðhvort bláeygðir eða ljóshærðir þá hefðu nasistarnir eflaust orðið feitari lottóvinningur fyrir okkur heldur en...