Èg byrja á smá upplýsingum um þessa ágætu hljómsveit. Kreator var stofnuð í Essen, Þýskalandi árið 1986. Byrjuðu sem “Tormentor” en breyttu síðar nafninu í “Kreator”. Mille Petrozza er aðalgaurinn í sveitinni, hann syngur og spilar á gítar, hefur lært á gítar frá 12 ára aldri. Hann og trommuleikarinn Jürgen Riel eða “Ventor” eru þeir einu sem eru búnir að vera saman allan tímann. Þeir eru sagðir hafa haft mikil áhrif á evrópskan meta, enda með þeim hröðustu og uppfinningasömustu á þessum...