Èg var svona í langan tíma og er fyrst að komast út úr skelinni núna(er 20 ára). Þetta er bara spurning um sjálfstraust held ég. Kannski er gaurinn sem þú ert að reyna við ekki nógu og öruggur með sig en það kemur bara með æfinguni(been there done that). Vonandi svarar þetta einhverju ;) Kveðja Kreator <br><br>“spurningin er ekki hvad maður getur… heldur hvað maður gerir!” (Purrkur pillnikk, Einar Örn)