Segjum sem svo að það hafi verið til svo öflug vera, að þessi vera gæti skapað svo flókið fyrirbæri sem heimurinn er á sex dögum, þá ætti ekki að vera það mikið mál fyrir sömu veru að hafa þennan heim þannig gerðan að með öllum mælitækjum sem aumar dauðlegar verur geta gert virðist heimurinn vera mörgum milljörðum ára eldri. Ekki satt? Og ef þessi vera sem gat skapað heiminn á sex dögum skapaði allt líf í þessum heimi á einum eða tvem dögum, þá hlýtur sú vera að hafa átt auðvelt með skapa...