Tjah, ég er einn af þessum góðum gaurum. Held hurðum opnum, þakka fyrir mig hér og þar, ryðst ekki fram í röðum og allt það. Eeeeen, mín dimma hlið er hve ótrúlega brútal ég verð þegar ég fæ algjöra leið á kjaftæði í fólki og “snappa” þá lem ég fólk. Svo að ég veit ekki alveg hvort ég eigi að flokka mig sem tík eða ekki, mér finnst tíkur vera meira svona undirförult fólk sem nöldrar og reynir að koma fólki í þannig aðstöðu að það getur ekkert svarað til baka. Ég gef fólki kjaftshögg og býst...