Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Krazeee
Krazeee Notandi síðan fyrir 21 árum, 5 mánuðum 158 stig

Re: Útbreiddur misskilningur meðal Poppara/Hip-Hoppara

í Popptónlist fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Slug er nú bara með næstum því betri texta en Em, og Eyedea mér finnst hann nú vera aðeins fyrir neðan Em í textasmíði. Eminem er án efa í topp 5 yfir hiphoppi í dag.

Re: Rattó Diss

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ehemm … Jæja… Kallar mig órappandi vonabí, þú betri? ég efast hér fólk veit þó nafnið Rattó en ekki bara Dé A Cé shit, þú að meika það, mér þætti það skondið myndir stíga á stokk, með lyklaborðið og orðið væri tölvuforrit, sökkí hommi þúrt engin thug smá tip til að bæta rappið þitt, ég mæli með þögn þú ert fáviti þó að þú sért frá bæjinum stóra fokkit, þú fattar ekki hiphop, ég þyrfti að bözta bænarí kóða og þegar ég pæli í því, þú og Anarchy ættuð að gera collabo rokkað netið, stofnað krú...

Re: DoD Lan á Bunker á Fimmtudaginn

í Half-Life fyrir 20 árum, 11 mánuðum
gömlu klönin… úff, á marr að reyna að dusta rykið af HB. Shiiii… það væri gaman, en fimmtudagur er ekki góður dagur til að keyra til reykjavíkur til að spila tölvuleiki. En það væri svalt. undirritað [-=HB=-]Fearz

Re: Einhliða umræða

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Shiiiit Artýtexti sem ég missti af … en já Þetta er glatað! Gerðu “ég-er-betri-en-þú” texta á næstunni annars mun ég kveikja í kettinum þínum og traðka oná playstation tölvunni þinni.

Re: Á meðan englarnir syngja

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
kannski að hann hafi áhuga á hiphoppi, as in… Breikdansi, Graffi eða einhverju því um líku og hlusti bara lítið á rapp.

Re: Heilalausar Gínur

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þetta er ein heimskulegasta staðhæfing sem ég hef lesið á netinu :D En mér lýst samt vel á þig.

Re: Sendi þig til helvítis

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ertu að djóka í mér hommatitturinn þinn!!!1 FOKK FOKKIN FYYYYAAAAAAAH. Ég er veeeeel sáttur við þennan texta, það eina sem gæti gert hann betri ef þú myndir breyta þessari línu Með huga mínum lengi líf, stytti þitt með að láta þig hengja-þig í Rattó er bestur, Rattó er bestur, Rattó er bestur… En það er svo sem alveg skiljanlegt að þú skulir sleppa því. En þessi texti er frábær, sérstaklega seinustu fjórar línurnar, koma manni í góðan fíling! Keep it up.

Re: Vetrarforði

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Nú svona ríkulegri gagnrýni verð ég auðvitað að svara með álíka ríkulegri gagn-gagnrýni. Og þeirri gagn-gagnrýni skal ég gagnrýna á næstum því jafnt ríkluegan máta. Þar sem ég skrifaði “ha?” þá fattaði ég reyndar alveg hvað þú meintir, en málið með þessar línur eru að þær eru stand-alone. Og verða þar með óþægilega í flutningi. Og svo tók ég eftir innríminu hjá þér alltaf, bara til að benda á það. En sjálfur tók ég eftir þarna Donatelloskjaldböku-likefighting-austurlenski munkurinn...

Re: Rattó artý? Haaaa???

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ég er nú alveg með nógu gott rím út allan textan þarna svo ég hlýt nú að mega gera eina línu sem er ekki það brjáluð. Ég verð nú að leyfa fólki að halda að ég sé ekki fullkominn (þó ég sé það jó).

Re: Vetrarforði

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
*brak-í-puttum* Kem undan vetri enn með góðan forða/ góðra orða/ Var nægjusamur; lét dugað skíta, sofa og borða/ -DaC Þessar tvær eru mjög góðar. og forðaðist að beita tungukorða/ meðal manna Og ég fann að/ að styrktist við sjálfsett bann það/ -DaC Flott hvernig þú heldur áfram með ?orða rímið inní næstu línu. Og þú ert ennþá on point, eða alla vega að koma að einhverju. Glotti og þagði/ hvað sem hver sagði/ -DaC Ha? Fífl reynað koma á mig höggi/ með meinlausu böggi/ -DaC Haaa??? Á meðan ég...

Re: Í blóð borið

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þessi ríma… var löööööööng og leiðinleg. Það var hægt að stytta hana niðrí 4 línur, Rapp er mér í blóð borið, kem með góð orðin/ Ég hef hingað til verið lélegur en nú er nóg komið/ Ég mun standa mig, því þetta er í blóðinu/ Og ég mun sanna það með pældum textum og bættu flowinu.. Þetta var allt sem þurfti. Sorry Blaze, en … það er samt mad rím í þessu og allt það, en mér persónulega séð þótti þessi ríma mjööög leiðinleg. Og fatta ekki almennilega hvað hinir sem hafa kommentað sjá við hana.

Re: Haltu í vonina krakki !

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
haaa??? Hugari sem tekur heiðarlegri gagnrýni vel… Þetta er án efa once in a lifetime. Ég mun treasure-a þetta moment að eilífu.

Re: eikka bull

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
já það er stundum gaman, en af vísu er það ekkert frábært þegar fólk dissar mann.

Re: Haltu í vonina krakki !

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
… já of langt fyrir lítin boðskap, lélegt rím, sökkí topic, línulengd skrýtinn, þar sem það er ekki lélegt rím þar er ekkert rím. En að öllu öðru leyti FRÁBÆRT!!! Geðveikt vel gerð ríma… endilega haltu áfram.

Re: Afsökun

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ég fíla looptroop alveg… en dýrka þá ekkert svo sem.

Re: Topp 5

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Mmm… ég var nú ekkert að grínast neitt í mínu svari. En ég hef það á tilfinningunni að þú sért að svara vitlausum manni. Því að ég líkti Biggie aldrei við flóðheist í dauðateygjunum… En mér finnst Tupac ekki góður rappari, hann er með einfalda texta, flæði er bra sona normal steríótýpurapp. Hann væri ekki svona mikið legend ef hann væri lifandi.

Re: Afsökun

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
HahahahhAhahaHahhahaha Ég var sá sjöundi eða eitthvað til að rugla í þér… Og þú féllst samt fyrir því… Þetta var bra djók í mér, mér gæti verið meira sama hvort þú sért á huga eður ei.

Re: Afsökun

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Og ég vissi hvor var hvað enn ég hélt að Sen Dog væri aðal söngvarinn -boggi35 Þú sem sagt, vissir hvor var hvað. En … ruglaðir þeim saman síendurtekið í nokkra daga. Er ég sá eini sem sé andstæðuna í þessu? Og já, afsökunarbeiðnin er ekki móttekinn, ég held að þú ættir bara að yfirgefa hugi.is/hiphop og fara einhvert annað.

Re: Á meðan englarnir syngja

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Prince X ég hef heyrt þig rappa þó það séu ömurlegustu taktar undir rappinu þinu er þó rappið þitt óskýrmælt, -McAnarchy Þessi setning meikar engan sens, því að PrinceX er einmitt mjög skýrmæltur. Taktarnir ? Þeir eru mjög góðir, Ethy, Tonetact og Tyce eiga það til að standa sig mjög vel í taktagerðinni. Og svo má ekki gleyma Kocz sem er frábær á töktunum as well. þú flæðir fáranlega og svo er allt umfangsefnið í textunum þinum ömurlegt og alltaf það sama. -Alltaf það sama? Vááááá, þú ert...

Re: Trick or treat

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
já… miklu fleira. Á bara eftir að setja það á netið, gæti samt sent þér eitthvað.

Re: Á meðan englarnir syngja

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Thad segir svolìtid ad thad thurfi ad ùtskyra “rìmid” thitt. Held ad du ættir ad lesa rìmuna aftur og reyna ad læra eitthvad… -persona Já… ég get lært að nota skólarím aftur… skólarím og ekkert rím. Algjör snilld!!!

Re: Á meðan englarnir syngja

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Anarchy… djöfull ertu dúndur-harður. ég vil ekkert hljóma einzog neitt svakalegt egó eða neitt, en ég veit að ég er með þeim betri í textasmíði á landinu. Ég get gert góða texta um hvaða söbjekt sem er … koddu með eitthvað og ég skal gera geðveikan texta við það. P.S Mér finnst PrinceX vera óþægilega nálægt mér í textasmíði.

Re: Pepsi

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
góðu

Re: 5 bestu MC tvíeyki allra tíma

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þeir eru báðir feitir… B-Real rappar mest. Hérna eru nokkrir textar með þeim og þar sérðu hver rappar hvað… Whats your name whats your number… ————————————– Le t's go [B-Real] I met her a club, her friend liked me but she didn't She noticed a lot of girls giving up their phone digits She didn't wanna be one of those hoes In clothes exploiting her body from head to toes She had glossy lips she was swaying her hips On the dance floor and every nigga's flashing her grip Trying to impress her in...

Re: 5 bestu MC tvíeyki allra tíma

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hahhahaha Nei það er B-Real sem rappar allt… Sen Dog böstar bara einhverju pínkulitlu. Þú ert að misskilja Boggi35.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok