Orly? Miklu líklegra að fólk fái hjartasjúkdóma og sykursýki, þjáist af offitu og orkusveiflum þegar hlutfall kolvetna er svona hátt. Frekar einstaklingsbundið auðvitað, en flestir sem stunda enga ákafa líkamsrækt hafa nákvæmlega enga þörf fyrir svona hátt hlutfall kolvetna í matarræði. Gæti séð þetta ganga fyrir fólk sem er að éta 8000kcal á dag vegna stífra æfinga, en utan við eitthvað svoleiðis, nei. Ég veit að þú ert ósammála mér og ég verð líklega áfram ósammála þér svo við getum bara...