Kanntu að hugsa? Ef báðir aðilar hafa möguleika-mengið B t.d. en svo hefur konan líka möguleikann á fóstureyðingu, þá hefur hún fleiri möguleika, þ.e. meira frelsi. Að reyna að afneita þessu er eins og að segja að 1+1 sé ekki 2. Ef kona ákveður að eignast barn í trássi við vilja karlmannsins þá hefur hann það val að hverfa frá en mun þurfa að bera fjárhagslega ábyrgð á barninu. Það finnst mér ekki til of mikils mælst, í rauninni.Ef hann fær engu um þetta ráðið, þá jú, það er til of mikils...