Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Krathos
Krathos Notandi síðan fyrir 18 árum, 10 mánuðum 310 stig
www.brotherhoodofiron.com

Re: Cinril vs. Krathos

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Chester hoppar uppá hestinn, slær til Fergusar og reynir að eggja hestinn til þess sama. Attack roll +3(higher ground bonus) og reyni að taka untrained ride check á hestinn til þess að fá hann til þess að drepa meistara sinn. Modifierinn minn er +3.

Re: Cinril vs. Krathos

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Andskotinn, það stendur Minute/level í XPH en það er víst vitlaust.(Text trumps table). Ætli ég geri þetta þá ekki þannig… hugsa nú samt að þá sé ég búinn að tapa.

Re: Cinril vs. Krathos

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þrátt fyrir hræðilegt sárið sjást enginn svipbrigði á andliti stóra mannsins. Hann sveiflar sverði í einni hendi sem væri of mikið fyrir flesta menn í báðum, auðveldlega. Svo skýtur hann sér til hliðar, nær Fergusi. Geri árás á Fergus með Longswordinu +2(slappt) 2d6 +4 tek svo five foot step á B9, innfyrir svæðið sem Fergus´hótar með lensunni.

Re: Cinril vs. Krathos

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þar sem hann og hesturinn taka upp A og B 10 þá er ég á C 10. Bætt við 29. mars 2007 - 01:26 Þarf ég að taka fram að ég set Dodge featið mitt á hann? Ef svo er þá geri ég það.

Re: Cinril vs. Krathos

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Chester skýst á stað, einbeiting skín úr augum hans og nemur hann staðar beint fyrir framan Fergus. Ég semsagt tek Run actionið og hleyp þvert yfir völlinn. Ég var með sverð og skjöld í hendi þegar ég kom inn.

Re: Cinril vs. Krathos

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég manifesta Expansion. á ég eitthvað að vera skella inn lýsingu núna? Bætt við 29. mars 2007 - 00:58 Chester gengur rólegur inn á völlinn, virðir fyrir sér andstæðing sinn og hneykslast á þörf hans á utanaðkomandi hjálp. (Hesturinn). “Sannir kappar notast aðeins við stál og sinn eigin líkama.”

Re: Lýsi eftir andstæðingum.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Fínt er, skelltu þræðinum þá upp og byrjum þetta!

Re: Lýsi eftir andstæðingum.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég vil a.m.k. eitt, helst tvö stykki.

Re: Lýsi eftir andstæðingum.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Mér sýnist við þá vera komnir með allt sem við þurfum. Eigum bara eftir að velja völl og prep rounds. Opnar þú ekki bara þráð á Arena fyrir okkur?

Re: Reglur í Arena leikjunum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
“Hins vegar er til fullt af Arena leikjum á netinu þar sem allar bækur eru leyfðar og þar máttu nota það sem þér sýnist. Tjékkaðu bara á því, ef þú ert æstur í að nota allar bækurnar þínar.” Já en það er ekki jafn góður félagsskapur þar ;)

Re: Reglur í Arena leikjunum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta er ekki almennileg ástæða. Ef þú hefðir sagt eitthvað eins og: “Við viljum tryggja að allir hafi aðgang að sama efninu og þetta verði ekki keppni um það hver á fleiri bækur” þá hefði þetta verið almennileg ástæða. Hitt hinsvegar er það ekki. Vil bara láta það koma fram að ég held að Arena-ið yrði bara betra ef PHB II og ToB yrðu leyfðar. Eins og Fizban sagði þá eru þetta bækur sem hafa að geyma stóran fjölda af áhugaverðum möguleikum fyrir alla sem vilja kalla sig Swordswinger. En...

Re: Krathos vs. UlliNice

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Já, ég hef lent í í því að DMinn verði pirraður á þessu, sem er aldrei sniðugt. Ég auðvitað tónaði það niður um leið. Var samt gaman á meðan því stóð…:)

Re: Krathos vs. UlliNice

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Í venjulegu campaigni er DMM svo mikil snilld að mig vantar orð til þess að lýsa því, sérstaklega þó ef þú sameinar það við Nightsticks úr Libris Mortis. Fyrir þá sem ekki vita hvað Nightsticks eru þá eru þær Rods sem þú þarft bara að eiga til þess að fá +4 Turning attempts á dag. Þú getur átt fleiri en eina. Þetta leiðir oft til þess að þú getur notað DMM á nánast alla galdrana þína, sem getur þó orðið frekar kjánalegt.

Re: Krathos vs. UlliNice

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ætli ég verði ekki að gera það, after all, þá á ég ennþá eftir að kremja ykkur alla ;)

Re: Krathos vs. UlliNice

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
1. Það er Divine Metamagic Persistent Spell. Það gerir mér kleift að nota Turning Attempts í staðinn fyrir að hækka levelið á galdrinum þegar ég nota Persistent Spell. 2. Eitt er bonus feat frá planning Domaininu. 3. Ég átti að vera með DMM:Persistent spell, Extend spell og Extra Turning í byrjun bardagans, það gleymdist bara að uppfæra sheetið. Vil svo taka það fram að mér var bent á að DMM var erratað eftir bardagann þannig að ég neyðist til þess að endurskoða feat selectionið mitt. Enda...

Re: Max starting gold

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þú sérð það á bls 111 í PHB. Tekur bara það hæsta sem getur komið út úr random starting gold. Eins og fyrir Monkinn þinn væri það 20 gp.

Re: Varðandi leyfðar bækur í Arena leikjum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég sé hvað þú átt við með fjölda bóka, augljóslega ef allt væri leyft færi þetta fljótlega til helvítis, en við erum að tala um Tome of Battle. Sú bók er hrein snilld, hún er með skemmtileg, balanced mechanics og gerir melee combat aðeins meira en bara“RARRH I charge!”(Sem er raunar helvíti skemmtilegt af og til…)

Re: Varðandi leyfðar bækur í Arena leikjum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hvað um að leyfa Tome of Battle? Hún gerir Melee types áhugaverðari og hentar ágætlega í svona Arena dót. Svo er hún líka bara geðveikt svöl.

Re: Jæja, hverjir vilja etja kappi í Arena undir minni stjórn?

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég er til í hvern sem er. Að vísu var ég að komast að því að errata frá Wizards drepur taktíkið mitt þar til á level 3 þannig að ég tapa líklega næstu tveimur bardögum…

Re: Arena: XP

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Krathos: Gregor Hazzard 1000 xp fyrir að vinna Ullinice Bætt við 1. apríl 2007 - 16:25 Chester the Molester 500 xp/gp fyrir tap gegn Cinril 1125 xp/gp fyrir dómgæslu í leik Hrotta og Krivnetos.

Re: Krathos vs. UlliNice

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Má ég ekki bara bjóðast til þess að gera það fyrir hann? Hef nú einu sinni galdur sem fer annars til einskis… Takk fyrir góðan leik Ulli, við endurtökum þetta fljótlega þegar báðir aðilar hafa komið nokkrum levelum undir beltið. Fæ ég ekki annars 1000xp og 1000gp til þess að nota?

Re: Krathos vs. UlliNice

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Gregor gerir sitt besta til þess að koma höggi á leiftursnöggan munkinn Attack +5 1d8+4

Re: Krathos vs. UlliNice

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ætli ég færi mig bara ekki frá…nánar tiltekið til D3. Þá á ég svo að gera aftur er það ekki?

Re: Tembomber vs.Kurdor. An epic Showdown.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ætli þetta verði þá ekki tómt, verð samt að segja að það varð mun´óáhugaverðara að dæma þetta allt í einu, anyway Tembomber þú átt að gera.

Re: Krathos vs. UlliNice

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég færi mig nær og geri mig tilbúinn til þess að bana þessum bannsetta munki. Færi mig á f4 og geri ready Action Incoming
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok