Eins og ég skil Big Bang modelið, þá er heimurinn sífellt að þenjast út og mun halda áfram að gera það. Þetta hefur það í för með sér að sama magn af orku/efni er til í sífellt stærri geim. Þannig meðal hitastig mun halda áfram að lækka í alheiminum þangað til að lokum verður svokallaður heat death. Sem er víst functionally það sama og heimsendir. Þetta er a.m.k. einn möguleikinn af mörgum.