Ekki treysta WotC með bækur sem komu út snemma í 3.5. Þeir kunnu varla neitt á jafnvægið í kerfinu þá. Eins og Kurdor segir, þá er Druid alveg fáránlega overpowered class. Ef við meðum við t.d. Fighter þá er Druidinn jafn góður að slást þegar hann er í Wildshape, er með félaga með sér sem er síst verri(sérstaklega með buffs) og getur svo í þokkabót kastað allt að level 9 göldrum. Svo fær hann líka betri saves, fleiri skillpoints og fullt af öðrum class features. Ég myndi segja spilaranum...