Ég þekki fullt af nemendum í báðum skólunum og þeir reyna margir hverjir hart að sér. Sumir falla, sumir ekki. Ég læri í a.m.k 10 tíma á dag á virkum dögum, stundum bara 6-7 um helgar. Ég er raunvísindanemandi í Háskóla Íslands en ég er líka með alveg frábært félagslíf. Ég þekki nemendur sem eru í HR, HÍ, HA, HB og reyndar háskólanemendur víðsvegar um veröldina. Það eru mjög fáir nemendur sem hafa ekkert félagslíf, þ.e vinna bara. Fyrir mig, til að vera með stress, þá þarf ég að vera hress....