Ýmist frægt fólk, tónlistamenn, kvikmyndastjörnur o.fl. eru á móti því að hlaðað sé niður tónlist þeirra, bókum og myndum. Rök t.d Britney Spears eru þau að þetta sé það sama og að taka geisladiskinn úr búðinni og stela honum. Síðan eru rök margra á móti að það sé svo hrikalega hátt verð á geisladiskunum. Þeir tími hreinlega ekki að eyða 3000-6000 kr fyrir disk. Og þá geta þeir sagt að þetta sé nánast eins og að stela peninginn beint upp úr veskinu þeirra. Hollywood-stjörnur o.fl. fá mikinn...