Takk fyrir svarið. Í þessu forriti þá á að vera hægt að velja leiðbeinanda til að fara yfir sum verkefnin og lokaprófið. Hérna er tengillinn sem að gefinn er upp til að ná í leiðbeinanda. http://www.monda.org/nesto/nesto-eo.htm Vandamálið er það að ég skil textann ekki og væri gott að fá einhvern til að útskýra hann í grófum dráttum.