ég er sammála um slaginn á milli Mace-Windu og palpatine að hann var fremur slappur, en Mace Windu er ekki slappur við leik sinn í myndinni. en Anakin vs Obi-Wan var ógeðslega flottur og drullu vel gerður flottasti bardaginn að mínu mati, og Atriðið þegar Anakin labbaði með herinn í Musterið er flottasta atriðið í myndinni og Tilfiningarnar brutust um mig þegar Anakin drap ungmennin ég varð brjálaður út í Anakin. en það eru 2 atriði sem margir hafa ekki tekið eftir t.d. þegar Yoda var með...