já, þegar ég var á ljósanótt í fyrra þá voru ég og nokkrir vinir mínir tekin fyrir að vera of lengi úti og þegar við vorum í löggubílnum, þá keyrði löggan veg sem var eingöngu ætlaður fyrir strætó. Þessar löggur ekki alveg að standa sig…
hey þakka þér kærlega, kannski maður geti bara notað þetta hehe. Þetta er reyndar fyrir íslensku. E.S. þegar ég var í lífsleikni, þá gerði ég aldrei ritgerðir, eruð þið mikið í því?
ég er ekki að rembast við að verða fullorðinn, ég átti bara að gera ritgerð um þetta og vissi ekkert hvað ég átti að skrifa um. Datt í hug að það myndi einhver vita eitthvað um þetta hérna hehe
Ég myndi ekki telja mig vera orðinn fullorðinn en það kemur að því. Í sambandi við nickið þá er það ekki afþví ég fýla korn því ég fýla þá alls ekki, finnst þeir frekar lélegir. Þetta er bara eitthvað nick sem kom bara allt í einu hehe
já, en þau eru ekki gagnvirk. Mig langar að prófa að taka þau aftur gagnvirkt á netinu. Ég veit að ég get prentað prófin út sem eru á namsmat.is en ég er ekki með acrobat reader og það er eins og tölvan neiti því að hafa það, því ég er búinn að downloada því oft.
ég er svo alls ekki sammála þér, mér finnst b2.is vera mjög góð síða og það skiptir engu máli að mínu mati að linkarnir séu allir af sömu síðunni. Aðalatriðið er að myndirnar séu fyndna
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..