Lélegir ökumenn sem ekki kunna að keyra eftir aðstæðum drepa. Fólk sem blaðrar í símann undir stýri drepur. Léleg færð, hálka og slæmt skyggni drepur. Þegar fólk keyrir ekki eftir aðstæðum, þá er það að keyra of hratt. Léleg færð drepur ekki, heldur fólk sem keyrir of hratt í lélegri færð. Það getur vel verið að fólk sem talar í símann undir stýri drepi, enda er bannað að tala í símann undir stýri. Staðreyndirnar eru þær að oftar en ekki er það hraðinn sem veldur því að hæfni fólks til þess...