Ef þú ert vanur dýrum þá áttu kannski að vita það að kettir og hundar mega ekki fá mjólk og rjóma. Maginn á þeim er ekki hannaður til að vinna úr mjólkursykrinum og þeir geta þá fengið góóða drullu. Auðvitað veit ég að köttum finnst mjólk og rjómi gott, ég er enginn asni. Eins og þeim finnst fiskur góður. En kettir eiga ekki að fá þetta því þeir eru ekki gerðir til að melta þessa hluti. Það er alltilagi að gefa þeim að smakka af og til, en mjólk og rjómi er ALGJÖRT spari og þá í mjög litlu...