Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kornelius
Kornelius Notandi frá fornöld Kvenmaður
312 stig

Re: Bóluógeð :(

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég vil helst ekki fara að gleypa einhverjar pillur við bólum, þó þær hafi hjálpað mörgum. En þetta er bara ekki það alvarlegt að ég þurfi að fara að taka lyf við þessu, prófa allt annað fyrst ;) Takk samt :)

Re: Bóluógeð :(

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég er bara á mjög venjulegu mataræði, borða mjög lítið af nammi, en drekk meira af djús heldur en vatni.. Sem gæti kannski átt einhvern þátt í þessu veseni =/ Drekk meira vatn :)

Re: Bóluógeð :(

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hef prufað oxy :) Virkar svona lala bara, en ætti kannski að splæsa í meira svona. Takk :)

Re: Stráka make up

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég veit það

Re: Ef þú mundir vinna 301 milljónir

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
I have OCD, mér finnst þetta ekki vera slétt tala. Ég hata oddatölur :(

Re: Teinar, gotta love it!

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Nei ristildjús er klárlega best

Re: Stráka make up

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hlustar einhver meira á þig með þín skítköst. Grimsi vill svo heppilega til vera mjög svo ágætur drengur, láttu hann í friði beljan þín.

Re: Geir hættur í pólitík ... komin með dauðlegt krabbamein

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Var hann að gráta í sjónvarpinu? :-O Hvenær ??

Re: vandræði :/

í Rómantík fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hmm.. sækó much?

Re: Elska þig..

í Rómantík fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Mjehehehe … :þ

Re: Geir hættur í pólitík ... komin með dauðlegt krabbamein

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hvaða manni?

Re: Út með ykkur!

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
*Hangir Asnaleg málfræðivilla

Re: Stolinn hundur - verðlaun

í Hundar fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Algengast að þeir séu svartir og hvítir.. :P

Re: brasilískt

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hef líka lent í því :-O Fór á snyrtistofuna Fegurð, og hún notaði strimlavax á mig og það var HRÆÐILEGT! Ég bókstaflega öskraði á hana þetta var svo andskoti vont að ég ákvað að ég ætlaði ALDREI aftur í vax þarna niðri! Svo fór ég snyrtistofuna Hrund og hún notaði brúna/fjólubláa súkkulaðivaxið á mig og það var maargfalt betra, ég var hætt að finna til eftir nokkur skipti. Eða svona, maður vandist því bara. Myndi samt ekki mæla með bleika vaxinu, það er bara eins og jógúrt og það er miklu...

Re: Sama kynið.

í Rómantík fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Maður lærir um Sigmund Freud í sálfræði, datt það bara í hug..

Re: Öfundsíkens

í Rómantík fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Skil þig. Ég var einusinni í sambandi þar sem það var haldið framhjá mér og ég varð þá svona obsessive við hann, alveg nett pirrandi og bara skemmandi fyrir mann sjálfan. En ég er með öðrum núna, ég er enþá með þetta framhjáhaldskjaftæði í hausnum en ég veit að hann myndi aldrei aldrei halda framhjá mér. Ef hún er traustsins verð, treystu henni þá. Leyfðu henni að fá smá space og þú munt sjá strax að hún er ekki að gera neitt sem hún á ekki að gera. Þér mun líka bara líða miklu betur þegar...

Re: Sama kynið.

í Rómantík fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hahahha… Slumma xD Maður sér fyrir sér tvær manneskjur hrækja uppí hvort annað.. grós

Re: Sama kynið.

í Rómantík fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hehe ertu að læra sálfræði?

Re: Vantar rottweiler rakka

í Hundar fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Rotti úti kostar varla baun í bala, en þú þarft að borga flug og einangrun í 4 vikur áður en hann kemur heim til þín. Gæti endað í 3-500 þúsund kalli. Safnaðu þér bara :) Borgar sig margfalt meira heldur en að þurfa að sjá um veikan hund. Getur líka lesið þér til um sjúkdómana á www.rottweiler.is

Re: Vantar rottweiler rakka

í Hundar fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Það skiptir ekki máli hversu hreinræktaðir rottweiler hundar á Íslandi eru. Þeir eru svo úrkynjaðir, svo lítill stofn af þeim og sjúkdómarnir eru á háu stigi hjá íslenskum rottweiler. Það er líka mjög algengt hjá þeim að vera með mjög slæmar mjaðmir og olnboga, og það er bara alls ekki gott að vera með svona veikan hund. Það væri bara best fyrir þig, ef þú ert svona fastur á því að fá þér rotta, að fá þér hann frá Bandaríkjunum. Þó það kosti meira, er það þess virði því það eru einfaldlega...

Re: Vantar rottweiler rakka

í Hundar fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Myndi ekki fá mér rotta á íslandi, ávísun á ónýtar mjaðmir og olnboga.

Re: Stolinn hundur - verðlaun

í Hundar fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Geggjuð lýsing hjá þér. Allir Border Collie eru svartir og hvítir, og þú hefur kannski ekki hugmynd um hvað eru margir til á landinu? Komdu með fleiri upplýsingar, hvað er hún gömul, stór og hvernig ól er hún með? Er hún eyrnamerkt?

Re: Ef þú mundir vinna 301 milljónir

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Samt svona nokkurn vegin ekki slétt :P

Re: Sérðu eftir e-u úr fyrra sambandi?

í Rómantík fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég sé bara eftir því hvað ég var mikill helvítis asni að vera með honum í fyrsta lagi. Og ég sé líka eftir að hafa ekki lamið hann í klessu þegar hann vogaði sér að koma heim kl.10 um morguninn eftir að hafa verið á fylleríi og endað hjá einhverri stelpu og logið að mér. Svo sé ég líka eftir að hafa ekki tekið með mér fallega tölvuflatskjáinn sem ég gaf honum í jólagjöf sem hann notaði aldrei. Ef ég sæi hann í dag myndi ég örugglega ekki hika við að gefa honum eitt feitt högg í fésið fyrir...

Re: Hvernig...

í Rómantík fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hann gleymdi kortaveskinu sínu í búðinni sem ég vann í. Ég tók niður númerið hans (múaha) og sagðist hringja í hann ef ég fyndi það. En ég hringdi svo í hann og sagði að það fannst ekki og eitthvað. Svo fór hann bara að senda mér sms og ég að deyja úr gleði, því mig var búið að dreyyma um þennan strák haha í soldinn tíma, var voða skotin í honum eitthvað. Soldið kjánalegt því hann var bara viðskiptavinur í búðinni sem ég vann í.. En núna erum við búin að vera saman í 8 mánuði og gætum ekki...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok