Plús að það má helst ekki nota strimlavax á þetta svæði. Strimlavax er ætlað fyrir fótleggi, læri og þannig svæði, ekki svona viðkvæm svæði eins og bikinísvæðið.. Það getur rifið upp húðina og það hafa komið skurðir því það er rifið of harkalega. Semsagt súkkulaðivaxið festist ekki við húðina (útaf olíunni sem er sett áður) en þar sem ekki má nota olíu með strimlavaxi, festist það við húðina og rífur hana upp, og á svona viðkvæmu svæði er örugglega mjög vont að rifna. :)