Jæja, smá spurning.. :) Ég á Fender kassagítar, sem ég er búin að eiga í tæp tvö ár, og hann er farinn að vera hálfasnalegur bara.. Þegar ég er að spila þarna í kringum 12 band, þá fer að heyrast hálfgert ískur =/ Get ekki beint lýst hljóðinu, en vona að einhverjir hérna kannist við þetta. Mér var bæði sagt að hálsinn gæti verið skakkur eða böndin þarna væri farin að vera e-ð léleg.. Ég spurði meirasegja uppí Hljóðfærahúsi, en gaurinn þar virtist ekkert vita.. Einhverjir sem gætu sagt mér...