(Ég vil benda á að ég er ekki höfundur þessarar sögu. Ég man bara að drengur að nafninu Tumi sagði mér hana fyrir nokkrum árum og ég var að velta því fyrir mér hvort einhver kannaðist við hana. Ef svo er skuluð þið endilega svara sögunni. Meðan ég man, Tumi er ekki höfundur sögunnar og ég er dálítið forvitinn um höfundinn og hvort sé til framhald að sögunni hér fyrir neðan.) Jörgensen gamli kom æðandi niður brekkuna, alveg snarbrjálaður. Hann var að leita að litla lambinu sem hafði týnst útí...