Ég verð aðeins að leiðrétta höfund greinarinnar. Mest af slangrinu sem Burgess notaði í bókinni, eða Nadsat tungumálið, er ekki algjörlega komið úr hans huga, heldur Bæði enskt school-boy slangur eða örlítið breytt rússnesk orð. Droog þýðir til dæmis vinur á rússnesku, og rasoodock sem er notað yfir “huga” í bókinni og myndinni er dregið af orðinu “rassudok” á rússnesku sem þýðir geðheilsa og “common sense”. Annars leist mér mjög vel á greinina, þetta er tvímælalaust uppáhalds myndin mín....