Þetta nýja kerfi mun bitna mest á tveimur menntaskólum, MR og Kvennó (ég er í seinni). Þessi skólar búa yfir nánast engum bílastæðum og nú er meirihlutinn af þeim stæðum sem eru í hverfinu orðin gjaldskyld. Kvennó á t.d. bara einhver 5 bílastæði og eru þau bara fyrir kennara. Þetta væri kanski í lagi, ef við hin sem búum ekki í Reykjavík féngjum líka frítt í strætó, en svo er ekki. Af hverju ferðu út fyrir eigin bæjarfélag til að ganga í lame skóla og kvennó er?