Hafnarfjarðarbær er svo mikill snilldarbær að ég hef sloppið við þess eiginlegu unglingavinnu (reyta arfa og svona viðbjóður) heldur er bærinn með svona hópa, listahópur, fjölmiðlahópur, fjöllistahópur, tónlistarhópur og svona, ég hef undanfarin sumur unnið í fjölmiðlahópnum. Ætlaði samt að sækja um í listahópnum, var bara veikur á meðan umsóknarfrestur var svo að ég vann í fjölmiðlahópnum, sátum í tölvum allann daginn og svona vorum að taka viðtöl og eiginlega bara hvað sem við vildum sem...