Það finnst mér virkilega furðulegt, ég á sömu týpu og ég hef spilað með hann úti, ekki í gegnum hljóðkerfi, þá var ég með hann stilltan (volumið) í 3/4 og allt hitt í miðjuna, einnig á æfingum, þar spilum við frekar hátt og ég er með magnarann í miðjunni, þar get ég yfirgnæft allt sem ég vill. Ég held að það sé eitthvað að magnaranum þínum, bassanum eða þá að þið spilið í það stóru húsnæði.