Þú talar um svona 4 mínútna texta, þá tæki undirbúningur og upptökur svona hálftíma-45 mín, svo að ég hugsa að 500-750 sé kannski nokkuð raunhæft verð, eða kannski 1000 kall. Svoldið erfitt að segja þegar þetta er svona lítill tími, þetta hljómar líka kannski svoldið hátt verð en þetta er meira svona “startgjald” líka ef þú skilur mig, koma sér á svæðið og þetta.