Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kongull
Kongull Notandi síðan fyrir 20 árum, 2 mánuðum 34 ára karlmaður
268 stig
It's dolemite baby!!!

Re: Ofurhugar?

í Hugi fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Og hvað nákvæmlega græðirðu á því?

Re: Úrslit úr Triviu á Íslensk Tónlist.

í Íslensk Tónlist fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hey í hvaða sæti varð ég? Þú mátt nú alveg segja það þrátt fyrir að ég ætli ekki að búa til nýtt trivia, ég tók nú einu sinni þátt.

Re: Til sölu !

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
7000 kall?

Re: Hver gerir við gítarmagnara hér á landi

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hljóðfærahúss gaurarnir gera sjálfir við magnara sem þeir fá. Ef þú treystir þeim og þetta er til dæmis Fender þá myndi ég senda þetta til þeirra, allaveganna er Guðna Finnssyni vel treystandi samkvæmt minni reynslu af honum.

Re: Þúsund ástæður af hverju þú ættir að velja Mac fram yfir PC (Part I)

í Apple fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Tölvuleikir er líka það sem venjulegt fólk notar einna mest í tölvunum sínum. (Venjulegt fólk as in þeir sem nota tölvurnar sínar sem standard heimilistölvur). Annars eru líka flest forrit hönnuð aðallega fyrir PC og mörg þeirra bara copy-uð beint á Macca af Apple.

Re: Þúsund ástæður af hverju þú ættir að velja Mac fram yfir PC (Part I)

í Apple fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Snúrur sem þarf til að tengja mína PC vél virðast vera tveimur fleiri en þær sem þarf til að tengja Maccann. Ég er með hátalara tengda og skjá, annars er það power snúra, mús og lyklaborð. Í sambandi við þetta með office pakkann þá fylgdi hann með Windowsinu mínu sem var keypt löglega og diskarnir voru ekki nema 1-2 (man ekki nákvæmlega hvernig það var) og eftir þetta restartaði ég tölvunni einusinni til að allt kæmist í lag. Nú, svo er til svo alls konar sniðugt drasl í Windows eins og...

Re: Settið mitt :)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já, satt. Bara svona innskot…öllum til góðs snerum við trommusettinu í hljómsveitinni þannig að við sjáum ekki lengur framan í trommarann….djöfull er það æðislegt:D smá grín

Re: Morfís grein í fréttablaðinu.

í Skóli fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Jájá, alltaf metingur milli stráka og stelpna, en almennt verður þetta bara létt grín hjá flestum. En það kæmi nú ekki næstum heilsíðugrein í fréttablaðinu ef það væri fjallað um stráka.

Re: Settið mitt :)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Mér sýnist þetta ekki snertast allaveganna. Svo afstillist settið ekki svona beint, og þá lítið mál að stilla það aftur líklegast;)

Re: Settið mitt :)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Af hverju ætti það að gera það? Titringur frá mögnurum gerir engann skaða svo að ég viti til allaveganna.

Re: Ísland 41 - Danmörk 42

í Stórmót fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ótrúlegt en satt þá var þetta ekkert slæmt:O hann var ekki í slæmu skapi og leyfði okkur að fara eftir 10 mínútur eða svo (bóklegur tími) sleppti því meira að segja að lesa upp í þokkabót.

Re: Að kaupa guitarpro?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Einmitt, downloadar bara.

Re: Ísland 41 - Danmörk 42

í Stórmót fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Var virkilega sáttur með leikinn þannig séð en úrslitin voru ömurleg. Danir voru með svo margfallt betri vörn í gegnum leikinn en sóknin hjá okkur mun betri. Kasper Hvidt reddaði dönum alveg og BIK reddaði okkur vel, báðir snillingar í handbolta. Annars er voða lítið hægt að segja fyrir utan að það hve sigurvissir danir voru fór ógeðslega í taugarnar á mér. Liðin voru mjög jöfn og börðust bæði vel. Æðislegu fréttirnar eru þær að ég þarf að fara í íþróttatíma hjá Geiri Hallsteins (pabba Loga)...

Re: drasl

í Músík almennt fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þú getur kosið þarna neðst á síðunni. Ef þú ýtir á lögin þá ertu bara að hlusta á þau. Bætt við 30. janúar 2007 - 18:01 Annars færðu þér bara 14 daga prufuáskrift.

Re: Eiður Eimskip og veiku börnin sem fá KANNSKI það sem þau þurfa...

í Deiglan fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þú ert ríkari en sum veik börn. Af hverju reddar þú ekki vandamálinu hjá sumum börnum?:D Ef að maður hugsar að allir ríkari ættu að gefa peninga sína þá færu allir peningar til veikra og “fátækra” og dæmið myndi snúast við. Það gengur bara ekki upp að hugsa alltaf um fólk sem á bágt.

Re: Indie áhugamál ?

í Músík almennt fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það er nú bara annað hvort popp eða rokk, fólk setur bara á annaðhvort eftir því sem hentar. Engan veginn nógu mikið umtal um það til að fylla heilt áhugamál. Það koma nær aldrei greinar og svona um einhverjar indie hljómsveitir og svona.

Re: Eiður Eimskip og veiku börnin sem fá KANNSKI það sem þau þurfa...

í Deiglan fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það er samt málið með Magna er að hann er/var ekkert ríkur. Maður verður ekkert ríkur hér fyrir að spila tónlist. Fyrrverandi konan hans er að vinna í framhaldsskóla sem er nú ekkert mjög vel launað djobb og hún þarf að sjá fyrir barni.

Re: Óska eftir effectum

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Neinei, líka USA.

Re: Gallar við Kristni (á ensku)

í Dulspeki fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Samt sko, það er nú einusinni bara hvað fólk vill og trúir, kristinn maður trúir því að það sé synd að drulla yfir guð á meðan okkur finnst rangt að misnota börn….að sjálfsögðu er til fólk sem hefur aðra skoðun.

Re: Ultra metal

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Behringer eru margir góðir. Kannski ekkert spes ending, en þó nokkur ár. Hef átt minn í ár núna og í raun er ekkert að honum, bara málning byrjuð að flagna af á köflum.

Re: Black Metal

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Haha jebb.

Re: Hlustendaverðlaun FM

í Íslensk Tónlist fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Mjög satt.

Re: Hlustendaverðlaun FM

í Íslensk Tónlist fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Samt…persónulega finnst mér þetta massa klúður hjá þeim. Kannski hefði hann nú mátt minnast á einstaka kosti hátíðarinnar eins og að hún hafi verið vel skipulögð og svona til að gera þetta að gagnrýni.

Re: Hlustendaverðlaun FM

í Íslensk Tónlist fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hvað samt pirraði þig við greinina? Það er bara eitthvað svo stupid að tilnefna Ampop sem nýliða ársins þar sem að þeir hafa nú gefið út 4 plötur og My Delusions plötu ársins þar sem að hún kom út 2005 og sveitin búin að gefa út aðra plötu síðan þá. Svo er bara margt svona þarna.

Re: Hlustendaverðlaun FM

í Íslensk Tónlist fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Verð bara að benda á það að Ampop eru langtífrá nýliðar. Þeir hafa gefið út 4 plötur núna auk þess sem My Delusions kom ekki út árið 2006 heldur 2005. Eftir að hafa séð þetta hef ég misst álit mitt á þessum hlustendaverðlaunum. Augljóslega fleiri svona asnalegar villur líka. Bætt við 28. janúar 2007 - 23:46 Ah shit, þú bentir á þetta með My Delusions, sorry. En you get my point! EKKI nýliðar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok