Snúrur sem þarf til að tengja mína PC vél virðast vera tveimur fleiri en þær sem þarf til að tengja Maccann. Ég er með hátalara tengda og skjá, annars er það power snúra, mús og lyklaborð. Í sambandi við þetta með office pakkann þá fylgdi hann með Windowsinu mínu sem var keypt löglega og diskarnir voru ekki nema 1-2 (man ekki nákvæmlega hvernig það var) og eftir þetta restartaði ég tölvunni einusinni til að allt kæmist í lag. Nú, svo er til svo alls konar sniðugt drasl í Windows eins og...