Jaaa….það eru nú í rauninni bara 3 sem hann notar. 1 kassagítarinn er eldgamall, hinn keypti hann sér á svona 15 þúsund á mallorca, Yamaha-inn er fyrsti gítarinn hans sem hann notar ekki mikið lengur nema hugsanlega bara heima hjá sér, ESP-inn er eflaust eitthvað notaður núna en aðallega Gibsonarnir. Svo er hann með 2 sem hann fékk gefins og vantar þá pickupa og eitthvað svona í.