Auðvitað mjög ólíklegt að vinna stórt, en þetta er náttúrulega yfir mjög langan tíma sem sumir skafmiðar eru, eins og t.d. launamiðinn, hann er búinn að vera í gangi í a.m.k 10 ár og aðalvinningurinn alltaf sá sami. Alltaf ákveðinn hópur fólks sem kaupir þetta mjög reglulega, kannski daglega eða svo þannig að ég held að það sé ekkert svo fjarri lagi að segja að hálf milljón “Launamiða” hafi verið seld.