Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: stjórnin bannar leiki

í Tölvuleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hvað þurfa leikirnir að vera litlir ? 20 - 30cm ?

Re: Bind stuff

í Call of Duty fyrir 20 árum, 2 mánuðum
sko, allavegna þá er hægt að binda radio commands í CS og þetta er svipað ef ekki eins bind kerfi þannig að það ætti alveg að vera hægt - “bind ”takki“ ”roger" - virkar t.d. í CS til að segja Roger That.

Re: Call of duty demoið of erfitt?

í Háhraði fyrir 20 árum, 2 mánuðum
það er bara kjaftæði, ég elti bara gaurinn sem hljóp á undan mér s.s. hékk bara svona 4-5 skrefum fyrir aftan hann og þá fékk ég ekki bomb í mig. Rosalega simple

Re: KS, Leiknir R og Víkingur Ó

í Manager leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
reyndar satt….

Re: Call of duty demoið of erfitt?

í Háhraði fyrir 20 árum, 2 mánuðum
hemm… illa orðað kláraði demóið á 20 min í erfiðasta vona að leikurinn sjálfur verði aðeins erfiðari

Re: Call of duty demoið of erfitt?

í Háhraði fyrir 20 árum, 2 mánuðum
mér fannst þetta allt of létt drasl, kláraði leikinn á 20 mínútum í erfiðasta… vona bara að nýji verði aðeins erfiðari

Re: BT Sims2 svindl!!!!

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
veit greinilega ekki nægilega mikið um tölvur fyrst hann er að kaupa þessa samansetningu af BT drasli.

Re: KS, Leiknir R og Víkingur Ó

í Manager leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
sammála, fjarðarbyggð nr.1. ég stjórnaði alltaf KVA í CM Ísland í gamla daga :) frændi minn þar var orðinn besti leikmaður Íslands :D

Re: R.I.S.K að RE-qruita

í Call of Duty fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Óska Xripton til hamingju, hann er núna orðin official clanhóra Íslands ;) sló mig út :D

Re: Loksins!

í Manager leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
yeah, ég vil fá íslenska svindl gaura í Hauka :D

Re: Loksins!

í Manager leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Afturelding er ekki í úrvalsdeildinni… þannig að….

Re: "The Smashing Pumpkins" - "Siamese Dream"

í Rokk fyrir 20 árum, 2 mánuðum
frábær grein, frábær plata… allt frábært við þetta

Re: 'Nú verður uppistand' Bullshit!

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
kannski var þetta bara eitthvað smá. Var kannski ekkert “notable” yfir höfuð

Re: 'Nú verður uppistand' Bullshit!

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Held að Warren Durso hafi verið gaurinn sem kom með Wayne´s World þemað eftir að þeir komust í sjónvarpið. Svo er kannski ekki tekið fram þegar Monty Hoffman er gestaleikari í Raymond… myndi kannski ekki taka fram að maður væri GESTALEIKARI !

Re: að gera morrowind að áhugamáli

í Hugi fyrir 20 árum, 2 mánuðum
ekki hægt, en ég mæli með forums hjá tómstundaklúbbnum Bloogiejeggers… þau voru allavegna einu sinni í gangi og eru fínt áhugamál undir svona leiki :)

Re: Tenderfoot?

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þetta á víst að vera Tenderfoot já, það er held ég búið að segja það í svona 3-4 korkum á undan þessum.

Re: Smashing Pumpkins - Gish

í Rokk fyrir 20 árum, 2 mánuðum
vil bæta við frábær grein og ég bíð spenntur eftir review um Siamese Dream sem er uppáhalds diskurinn minn :D

Re: Smashing Pumpkins - Gish

í Rokk fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Segjum bara “Sem betur fer hélt Courtney Love ekki lengur við hann” því að annars hefði snillingurinn Corgan jafnvel lifað styttra…. og ég er til í að fórna Cobain á meðan við fáum að halda í Corgan… ( eiginlega bara verst að kellingarógeðið tók ekki saman við Scooter gaurinn eða eitthvað svoleiðis og þá ættum við bæði Cobain og Corgan en hún fílar því miður örugglega ekki þannig tónlist eins og meiri hluti heimsins.

Re: CS: Source update

í Half-Life fyrir 20 árum, 2 mánuðum
kiiii….

Re: Smashing Pumpkins - Upphaf

í Rokk fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Elska þessa hljómsveit en þekkti ekki söguna á bakvið hana. Hélt þessi “Lance” gaur áfram að hanga með Iha og Corgan þó að þeir/hann höfðu/hafði rekið hann úr hljómsveinni og tók að kynna hann fyrir hæfileikaríku fólki ?

Re: CS: Source update

í Half-Life fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Source ekki til á íslensku dl ? eða er ég bara að missa úr ?

Re: Íslenska landsliðið í handbolta

í Handbolti fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Kannski svona 2 hlutir sem ég er ekki alveg sammála. Allt hitt ku vera laukrétt. 1. Ásgeir Örn Hallgrímsson er efnilegasta örvhenta skytta landsins, hann skorar hrúgur af mörkum fyrir Hauka þannig að já… hann skorar helling. 2. Vorum við ekki að eignast einhverskonar evrópumeistaratitil með 16 ára landsliðinu okkar í körfuknattleik karla. Við getum orðið alveg sæmileg körfuboltaþjóð með tímanum.

Re: Pires á bekknum

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Francesc (Cesc) Fabregas. 17 ára miðjumaður sem gekk til liðs við Arsenal frá Barcelona 11. September 2003.

Re: CoD yfir á skjálfta

í Call of Duty fyrir 20 árum, 3 mánuðum
hættur ;)

Re: pb error

í Call of Duty fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Eina sem virðist virka hjá flestum sem ég veit er að fá PB sendann í zip skjali Þessvegna skora ég á stjórnendur að skella zippaðri PB möppu á “static.hugi.is” (hún er c.a. 3mb) og þá gæti fólk fengið heila fixaða möppu og myndi ekki vera í veseni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok