Wigan eru eins og einhver sagði með 50 marka framherja, Francis, Henchoz og fleiri sterka leikmenn sem hafa reynslu úr úrvalsdeildinni, eiga vel að geta haldið sér uppi. Blackburn eru ekkert með verri vörn en önnur lið um miðja deild og þó að þeir hafi misst Stead, Short og Johansson þá ættu Bellamy og Short að vera feikinóg bót. Sunderland gætu verið óstöðugir, sammála þér þar. Portsmouth voru að fá til sín mjög góða leikmenn og þar á meðal Suður-Afríski framherjinn sem skoraði gommu af...