Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: mazda rx-7

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
hef heyrt talað um þessar RX-7 sem eru á landinu. Þær eru víst 2 eða 3 en eiga víst allar (eftir því sem ég hef heyrt) að vera illa þjösnaðar og illa farnar.

Re: Topp Radarvarar?

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
samt ekkert allar löggur með byssur, bara nokkrir bílar.

Re: BadAss þarna

í Call of Duty fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þessvegna eru þau heimasmíðuð. Annars finnst mér nú að þú ættir að gefa boddyinu á þér smá frí og hætta að tala áður en þú tekur inn of mikið loft og springur.

Re: Eru stríð allt?

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 10 mánuðum
heh, heppinn að kaupa ekki fyrri bækir og lesa bara um kartöflubændur og útrás íslendinga til danmerkur í leit að blessaðri rómantíkinni :)

Re: "The butcher bird (Fw190)"

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Focke-Wulf FW 190 Stórkostleg vél á allann hátt en félagi minn sem er mikill áhugamaður um flugvélar var eitthvað að tala um að aðal gallinn við þessa annars frábæru vél væri það að þessi svakalegi 14 sílendra BMW mótor sem var í henni átti það til að hitna all svakalega. En þjóðverjar elskuðu þessa vél af því að hún hafði allt. Hún var hraðari, betri að dýfa og klifra, létt að lenda og taka á loft, hún var ótrúlega lipur (nema þegar hún var vel hlaðin, en þjóðverjar áttu það til að auka...

Re: BadAss þarna

í Call of Duty fyrir 18 árum, 10 mánuðum
dálítið fyndið, ætlaði einmitt að skítkastast (ekki út í þig samt), en svo fór ég að hlægja :D Ég spilaði einmitt sjálfur með svona liði í CS samt og kannast því við svona. Við vorum einmitt líka með server þar og ef einhver var skuggalegur þá var honum bara kickað og hverjum er ekki sama þó að einhverjir séu að missa sig yfir smá banni.

Re: Pimp my ride!

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
man eftir því, en það var meira performance tuning heldur en eitthvað “PIMP”, lítið sem ekkert “pimpaður” í eiginlegum skilningi. Frekar bara bættur eða hvernig sem maður ætti að kalla þetta.

Re: Coventry

í Manager leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
þetta er svosem léleg lygasaga, en rosalega ertu illgjörn við greyið athyglissjúka gaurinn :D

Re: Pimp my ride!

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Aldrei séð Top Gear pimpa einn einasta bíl, þannig að ég myndi segja að þetta væru bara alls ekki sambærilegir þættir. Þegar þú nennir ekki að hugsa er skemmtilegra að horfa á Pimp my Ride og visa versa.

Re: Fjarðarvídeó ?

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
löngu síðan já, voru að selja allt sem þeir áttu í Kolaportinu einhverntíman í fyrra. Náði að gera frábær kaup frá þeim.

Re: Dead Or Alive 4

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Canon endirinn?

Re: W16???? ekki V16?

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Held að þetta sé vegna þess sem IceViper sagði. Veyron er með tvær 8 strokka 2 túrbínu vélar og því gæti þetta verið lögunin.

Re: CoD

í Call of Duty fyrir 18 árum, 11 mánuðum
og hvaða skorkvikindi rann með sandinum upp í píkuna á þér í dag?

Re: Má bjóða einhverjum miða á tónleikana 6. Jan? (Mínus, Gangbang, Brain Police og fleira)

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég sel mína 2 miða á 500 kall saman. Kaupandi þarf samt að koma inn í HFJ að sækja.

Re: skipting

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
300.000 þúsund nýr sjálfskiptur gírkassi. Allavegana er þetta svipað og þegar kassinn eyðilegðist hjá félaga mínum.

Re: Idiot Guide til að halda leikmönnum heilum (Fm06)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Einnig er gott að reyna að vera með sérstakann “fitness” þjálfara. Færð mun meira út úr æfingunum heldur en ella með því.

Re: CoD

í Call of Duty fyrir 18 árum, 11 mánuðum
fólk hættir bara þegar því finnst tími kominn til þess. þú spilar ekki tölvuleiki ef þú hefur eitthvað annað merkilegra við tímann að gera (fyrir utan skóla, kemur þessu ekki við). ég er t.d. hættur á tímabili af því að það er annað í gangi núna en ef ég þekki mig og bara alla rétt þá byrjar fólk aftur þegar það hefur ekkert að gera og sama mun ég líklega gera.

Re: Árið

í Call of Duty fyrir 18 árum, 11 mánuðum
þakka kærlega fyrir álitið, en tel mig hálf óhæfann í það þar sem flest allt er gleymt :) væri samt gaman að sjá smá pistil frá einhverjum fræðingi.

Re: bmw m5

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
hann er samt blár og hvítur, var keyptur alveg tilbúinn af safnara í bandaríkjunum. maðurinn er víst núna að pæla að senda vélina út og ná henni upp í einhver 400hö.

Re: bmw m5

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hef bara séð hann. Fullorðinn maður sem á hann, er vinur frænda míns.

Re: Einkasölur á flugeldum

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Breytir samt ekki þeirri staðreynd að Ísland er lýðveldi og þó að Björgunarsvetirnar séu að vinna göfugt starf og ég tek það ekki af þeim þá eru þeir samt að einoka og bara af því að þeir eru björgunarsveitinarnar þá virðast þeir hafa samúð flestra til að gera það. Sem dæmi má taka jólatré, núna er verið að kvarta yfir því að stórmarkaðir eins og Bónus og Krónan séu að selja jólatré á 2000 kr af því að þá minnkar salan hjá Björgunarsveitunum/Skátunum. En hvað um þá sem eiga ekki næga peninga...

Re: bmw m5

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
myndi nú frekar segja að Shelby Cobra GT500 (Eleanor) í Keflavík sem by far _LANG_ flottasti bíll landsins.

Re: Einkasölur á flugeldum

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
samt svolítið sérstakt að segja “nota meira að segja blikkandi ljós sem að hjálparsveitirnar hafa notað sem einkennismerki sitt.” ERU EKKI BLIKKANDI LJÓS ÚTI UM ALLT? Annars held ég nú alveg að skátarnir og björgunarsveitin séu ekki bara að lifa á flugeldasölu, eitthvað borgar ríkið líka. Svona peningur fer nú held ég mestmegnis í einhverjar skátaferðir/skemmtiferðir eða eitthvað og þó veit ég ekki, en ég myndi halda það.

Re: Hjálpum rikka

í Call of Duty fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Væri fyndið að sjá hann heita Achilles. Fyndið þegar einhver kallar sig eftir Brad Pitt á nærbuxunum með spjót. Ég myndi allavegana alltaf fara að hlægja þegar ég myndi sjá “Achilles has joined the server”. Væri nett hýrt.

Re: Hvað er ykkar besta save ?

í Manager leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
besta save var með PSV: ——Robinho——–Tim Janssen—— Robben—Van Bommel—Diego—De Roover Bouma—Hofland—Oojer—Lamey——- ————–Waterraus————— v1: ten Rouwelaar (GK), v2: Theo Lucius, v3: Björn Zwikker, v4: Jordi Hoogstrate, v5: Jurgen Colin, v6: Leandro Bonfim, v7: Edwin de Graaf Planið var nýr DC og nýr GK en vistið eyðilagðist :( var í CM 03/04 og ég var kominn á árið 2006 og nýbúinn að taka þrennuna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok