Það mun bara koma út betur fyrir barnið og hana sjálfa ef hún heldur áfram í skóla, þegar til lengdar er litið. Ég og mín fjölskylda værum eflaust aðeins betur stödd (erum als ekki ílla stödd, bara venjuleg fjölskylda með 2 börn) hefði mamma klárað framhaldsskóla og háskóla og hefði þá getað unnið annarstaðar en á McDonalds í einhver ár eftir að ég var fæddur. En hún er sem betur fer núna í vel borgaðri vinnu og sama með pabba