jæja, það vill svo til að frændi minn keypti sér einn svaðalegan jeppa hérna fyrir stuttu og mér langar að gefa honum eitthvað í jeppan í jólagjöf. Þar sem hann er nýbyrjaður í jeppabrúskinu þá á hann ekki mikið til sem þarf, fyrir utan suddalegan jeppan ;) allavega, þar sem ég er námsmaður þá var ég ekki að hugsa mér að eyða miklu þar sem ég get það ekki, því miður. Eithvað í kringum 5000 kr væri geðveikt (ætli eitthvað nytsamlegt sé til fyrir sovna lítin pening? ) allavega, einhverjar hugmyndir?