Sko ég bý á Akureyri og ég á 2 hesta. Borga sjálf allt annan þeirra og hér er eftirfarandi: (samt miklu ódýrara að eiga hest hérna á ak) Á mánuði Pláss í húsi m/ heyi, spæni, morgungjöf = 10.000 Járning og skeifur= 4500 Dýralænir= frá 0 kr uppí fleiri hundruð þúsund ef eitthvað kemur uppá. Almennt Hnakkur= 100.000 Beisli + mél= 7000 þyngingar= 8000 reiðbuxur= 9000 hjálmur= 8000 góð reiðúlpa= 14000 Þú gætir þurft unglingahest, auglýsir eftir unglingahesti og svo er bara hvernig viltu hafa...