Ég hef lent í því sama, bara ekki með þyngd heldur persónuleika… ég var alltaf dæmd nördi, ljót, feit o.s.f… En þegar ég byrjaði í nýjum skóla, þá voru allir voða nice, og engin sagði að ég væri feit, ljót eða nördi.. Ég var bara svo brotin niður að ég gat ekki trúað því þegar fólk sagði að ég væri sæt, mjó og fram eftir götum… Núna er allt betra, og ég heimsótti gamla skólann síðasta haust (búin að grennast um nokkur kíló) og komin með nýjan fataskáp, og ALLIR í gamla bekknum votu góðir og...