ég var að fatta það hvað margir eru heimilis og matarlausir, veikir, í stríði og á flótta frá landinu sínu án þess að við, Vesturlandarbúar, hugsum mikið um það. Börn og fólk deyr úr hungri, sífelt fleyri fá eiðni og helmingur barna (ef ekki meira) í Afríku er orðinn munaðarlaus. ég fer þá að skoða líf mitt og sé hvað ég er heppinn! ég á Mömmu, Pabba og bróður, ég er ekki veik og ég fæ meira en nóg að borða og drekka, fæ góð og hlý föt, stað til að búa á og geng í skóla þar sem ég læri....