Ég persónulega fílaði One Piece alveg frá byrjun. Það er sérstakur sjarmi við fyrstu þættina. Fólk gefur þáttunum bara ekki séns. Og nei, One Piece myndi svo sannarlega vera undantekning á þessari reglu þinni. Maður verður að horfa á þættina/ eða mangaið í heild sinni til að geta dæmt þá, og aðeins þá.