Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kobbi
Kobbi Notandi frá fornöld 104 stig

Mývatnsferð, dagur 2 og 3 (3 álit)

í Fuglar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Mývatnsferð, dagur 2 & 3 Ekki náði ég að lesa nema nokkrar síður í bók Heinrich. Þrestirnir í skóginum sáu um að svæfa mig og ég vaknaði kl. 9 næsta morgun. Sólin skín en það blæs þó nokkuð. Kannski næ ég einhverjum myndum þrátt fyrir slæma veðurspá. Ég dríf mig af stað og held för minni áfram í átt að Mývatni. Ekkert spennandi sé ég fyrsta spölinn þennan daginn enda er vegurinn frá Silfrasöðum og að Öxnadalsheiðinni einn sá leiðinlegasti á norðurleiðini, blindhæðum og einbreiðum brúm er þar...

Mývatnsferð, dagur 1 (2 álit)

í Fuglar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Mývatnsferð, dagur 1 Klukkan 3 er lagt af stað úr bænum. Þegar komið er undir Úlfarsfellið sjáum við Smyril á einum af ljósastaurunum við Vesturlandsveginn. Í Mosfellsbænum stoppum við svo hjá tengdó og fáum kaffi. Um hálf fimm held ég síðan einsamall af stað för minni áfram. Ég sé einn Tjald með unga á leiðini út úr bænum, og er það fyrsti Tjaldsunginn sem ég sé í sumar. Undir Esjuni sé ég ýmsa mófuglan svo sem Stelk, Hrossagauk, Spóa, einnig Æðarfugla og Gæsir í Kollafirðinum. Í stað þess...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok