Ja, í mogganum í dag (11.12.2004) er líka lítil frétt sem fólk tekur eflaust ekki eftir, hún er svona rétt um miðju. Þar er sagt frá því að náttúruvaktin hafi verið að færa Halldóri Ásgrímssyni leir af Kárahnjúkasvæðinu handa þingmönnum. Þar sem samskonar leir mun hylja mikið landsvæði og skapa hálfgerða eyðimörk þarna í kringum virkjanasvæðið. En það sem kemur á óvart er það að nú hef ég heyrt það eftir áreiðanlegum heimildum að það hafi einfaldlega ekki verið handa þessum Halldóri heldur...