Tjah, gæti verið miðað við gáfur.. Howard Gardner setti fram kenningu um það að við höfum margar greindir, fjölgreindarkenningin. Væri örugglega hægt að færa rök fyrir því að húmor sé greind, eða eins og orðið gefur sterklega til kynna, kímnigáfa. Uppistönd hafa það markmið að vera fyndin, spennumyndir hafa það markmið að vera spennandi.