Fáránlegt að segja að það sé gagnslaust að fara í gítarnám. Það er einsog að segja, “þú þarft ekkert að fara í skóla, farðu bara á google.com og leitaðu af ”lotukerfið“ þá geturu lært þetta mun betur og skemmtilegar en í e-m skóla” Ég mæli með því að læra nótur strax, ekki fara í tabs, nótur bjóða uppá svo rosalega margt td. ef þú ert með lög á midi og notar forrit einsog Cubase þá geturu séð nótur við lögin og spilað þannig. Þú þarft líka að kunna nótur ef þig langar að taka stig á gítar og...