Er að fara til Danmerkur í líðháskóla, ætla mér að taka mig aðeins á í hreysti, bæði þá vonast til ég að auka þolið mitt og stækka aðeins. Verð þarna á heimavist og er í föstu fæði, þannig að ég er ekkert að fara “éta rétt, prótín, kolvetni” nema bara það sem mér er gefið, kartöflur og allskonar. Langar að vita hvað ég get verslað mér til að fá smá boost. Eiginlega allt inní myndinni, er í þokkalegu formi og hef lyft slatta í gegnum tíðina en aldrei notað nein fæðubótarefni. Bæði að pæla í...