Mér finnst einræktun ekki röng, hví? Jú mín skilgreining á lifandi mann er, þegar maður fæðist þá verður maður sjálfstæð hugsandi(varla) vera, en á meðan maður er fóstur er maður ekki sjálfstæð vera, þegar maður er fóstur þá er maður minna hugsandi en api og beljur, og við drepum þau eins og ekkert sé. Og ég er fylgjandi því að gera tilraunir á fóstur vísum, ég er fylgjandi því að ransaka gen mannsins til fullnustu, hví? jú vegna þess að þá þekkjum við betur úr hverju við eru byggð, og er...