Sælir boxarar og aðrir áhugamenn. Mig langaði til að forvitnast fyrst að loksins sé búið að lögleiða ólympíska hnefaleika hvort það standi til að halda keppni í mismunandi þyngdarflokkum um íslandsmeistara titill?? Hvernig hafa forystumenn fyrir lögleiðingu ólympískra hnefaleika skipulagt þetta?? eða á bara að berja á útlendingum fram og til baka??? Væri ekkert síðra spennandi að horfa á bardaga um Íslandsmeistaratitill en að lemja á frændum vorum eða Kananum, svo ég tali nú ekki um þessa...