jájá veit það vel, bara það að tölvan sem ég keypti var frekkar dýr þegar ég keypti hana og svo nokkrum mánuðum(2-4 mánuðum) seinna getur maður fengið tvöfalt betri tölvu fyrir minni penning… soldið súrt :s En er aðalega að spá hvort maður eigi að biða í 2 mánuði kannski í viðbót og verða ekki fyrir jafn miklum vonbrigðum :)