Sælir hugarar, Ég er fara að kaupa tölvu sem ég ætla að helst að nota í tölvuleikina og geyma stuff, og var að pæla hvort eitthver væri með góðar hugmynd af þannig tölvu. Hún má kosta svona um 140.000 - 150.000 kr. og hún þarf helst að vera öll frá sömu verslun svo maður lendi ekki í eitthverju veseni ef maður þarf að fara með hana í viðgerð. Frétti lika að ný skjákort væru að fara að koma (9800) spá hvort maður eigi að fá sér þannig :D En já vonast efir eitthverjum góðum hugmyndum og engin...